Kynslóðaskipti í eignarhaldi Samherja hf.
15.05.2020
Aðaleigendur Samherja hf., þau Helga Steinunn Guðmundsdóttir, Þorsteinn Már Baldvinsson, Kristján Vilhelmsson og Kolbrún Ingólfsdóttir, hafa framselt hlutabréfaeign sína í Samherja hf. til barna sinna. Fyrir breytingarnar fóru þau samanlagt með 86,5% hlutafjár í Samherja hf., en hlutur þeirra verður 2,0% eftir breytingarnar.
Stærstu hluthafar verða nú
Stærstu hluthafar verða nú

