Starfsfólk í vinnsluhúsum Samherja á skyndihjálparnámskeiðum
Almennt
30.12.2025
Hluti starfsfólks í vinnsluhúsum Samherja á Akureyri og Dalvík sótti í gær skyndihjálparnámskeið með áherslu á rétt viðbrögð í neyð og fyrstu aðstoð í skyndihjálp.

