Árs- og sjálfbærniskýrsla Samherja hf. er komin út
Almennt
05.11.2025
Árs- og sjálfbærniskýrsla Samherja hf. þar sem fjallað er um ófjárhagslega þætti í starfsemi félagsins á árinu 2024 er nú komin út. Markmiðið með útgáfunni er að miðla upplýsingum um áhrif félagsins á umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti. Þá á skýrslan að veita greinargott yfirlit um rekstur félagsins.

