Vernd hugverkaréttinda Samherja
Almennt
27.09.2024
Í vikunni fór fram málflutningur í Bretlandi í máli Samherja gegn Oddi Eysteini Friðrikssyni vegna þess að hann hafði vilt á sér heimildir og notað til þess hugverk í eigu Samherja.