Hlutafjáraukning vegna Eldisgarðs stækkuð vegna mikillar eftirspurnar
Almennt
17.07.2025
Útgáfa nýs hlutafjár í Samherja fiskeldi ehf. vegna Eldisgarðs, nýrrar landeldisstöðvar fyrir lax á Reykjanesi, hefur verið stækkuð í 210 milljónir evra úr 125 milljónum evra vegna aukinnar eftirspurnar fjárfesta.

