Drekka saman morgunkaffi alla virka daga og gæða sér reglulega á signum fiski. „Algjört hnossgæti“
Almennt
28.11.2024
Nokkrir fyrrum sjómenn á fiskiskipum Útgerðarfélags Akureyringa og Samherja hittast alla virka daga í morgunkaffi og ræða þar heimsins gagn og nauðsynjar. Reglulega eru svo haldnar heljarinnar matarveislur, þar sem siginn fiskur er á boðstólum.