Kaldbakur, Björgúlfur og Björg aflahæstu togarar landsins á síðasta ári
Almennt
28.01.2025
Systurskip Samherja, Kaldbakur EA 1, Björgúlfur EA 312 og Björg EA 7 eru í þremur efstu sætum yfir aflahæstu togara ársins 2024.