Gjörið svo vel, gangið í bæinn
Almennt
30.05.2025
Í tilefni af 80 ára afmæli Útgerðarfélags Akureyringa er almenningi boðið að kynna sér starfsemi ÚA við Fiskitanga á Akureyri, laugardaginn 31. maí frá klukkan 11:00 til 13:00.

