Öll skip Samherja í höfn og vel skreytt
Almennt
23.12.2024
Öll skip Samhera eru komin til hafnar og áhafnir komnar í jólafrí. Skipin eru að venju vel skreytt í tilefni jólanna og sömu sögu er að segja um starfsstöðvar félagsins.