Samherji og Útgerðarfélag Akureyringa samnýta veiðiheimildir félaganna
Almennt
08.09.2022
Samherji hf. vill koma neðangreindum upplýsingum á framfæri vegna umfjöllunar Kjarnans um kvótaleigu Samherja Íslands ehf.