Umhverfismatsskýrsla eldisstöðvar Samherja fiskeldis á Reykjanesi
Almennt
09.02.2023
Samherji fiskeldi ehf. áformar að byggja eldisstöð í Auðlindagarði HS Orku á Reykjanesi. Fiskeldisstöðin samanstendur af seiðastöð, áframeldisstöð og vinnsluhúsi ásamt stoð- og tæknibyggingum. Umhverfismatsskýrsla um fyrirhugaða uppbyggingu og starfsemi hefur nú verið birt á vef Skipulagsstofnunar.