„Með þéttri og góðri samvinnu hafa viðskiptin við Úkraínu gengið upp“
Almennt
22.09.2023
Úkraína er mikilvægasta markaðssvæði Ice Fresh Seafood fyrir uppsjávarafurðir, síld loðnu og makríl.
Innrás Rússa í Úkraínu í febrúar 2022 gjörbreytti öllum aðstæðum varðandi sölu og afhendingu afurða þar og stöðugt þarf að leita nýrra leiða til að viðskiptin geti gengið hnökralaust fyrir sig.
Innrás Rússa í Úkraínu í febrúar 2022 gjörbreytti öllum aðstæðum varðandi sölu og afhendingu afurða þar og stöðugt þarf að leita nýrra leiða til að viðskiptin geti gengið hnökralaust fyrir sig.