Margrét EA landaði fyrsta farminum á Eskifirði í gær. „Þetta er hörku gott skip,“ segir skipstjórinn.
Almennt
13.03.2023
Margrét EA 710, nýtt uppsjávarskip í flota Samherja, landaði á Eskifirði í gær um tvö þúsund tonnum af loðnu. Skipið, sem smíðað var í Noregi árið 2008 var keypt í Skotlandi og hét áður Christina S.