Takk fyrir komuna
Almennt
14.08.2023
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli var haldin hátíðaleg á Dalvík sl. laugardag, þar sem sjávarútvegur var í öndvegi.
Fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík var opið almenningi og er áætlað að hátt í 7000 manns hafi skoðað húsið, sem hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir framúrskarandi tæknilausnir og góðan aðbúnað starfsfólks.
Fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík var opið almenningi og er áætlað að hátt í 7000 manns hafi skoðað húsið, sem hefur vakið alþjóðlega athygli fyrir framúrskarandi tæknilausnir og góðan aðbúnað starfsfólks.