Vilhelm Þorsteinsson EA og Börkur NK áberandi á Seafood Expo Global
Almennt
03.05.2022
Myndband um ný uppsjávarveiðiskip Samherja og Síldarvinnslunnar, Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Börk NK 122, var sýnt á alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global sem haldin var í Barcelona á Spáni í síðustu viku.