Jöfn laun kvenna og karla staðfest
Almennt
28.03.2022
Samherji Ísland, Útgerðarfélag Akureyringa og Samherji fiskeldi hafa fengið formlega jafnlaunavottun, þar sem staðfest er að félögin uppfylla kröfur um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.