Nýi dælubúnaðurinn "algjör bylting“
Almennt
29.10.2021
Um 6.500 tonn af fiskhausum og hryggjum falla til á ári í fiskvinnsluhúsi Samherja á Dalvík. Til þessa hefur afurðunum verðið ekið í körum til þurrkvinnslunnar en með nýjum búnaði er því nú dælt eftir rörum milli húsanna. Lagnakerfið er um 300 metra langt. Afgangsvatn frá kælikerfi fiskvinnsuhússins er notað við dælinguna.