Fyrsta rafræna öryggis- og þjálfunarhandbók íslenska fiskiskipaflotans virkjuð
Almennt
01.04.2022
Rafræn öryggis- og þjálfunarhandbók hefur verið virkjuð um borð í uppsjávarskipi Samherja, Vilhelm Þorsteinssyni EA., sem er jafnframt fyrsta rafræna öryggis- og þjálfunarhandbókin sem gefin er út fyrir skip í íslenska fiskiskipaflotanum.