Ís á veiðislóð og örþreyttur lundi í heimsókn
Almennt
03.02.2022
Togarinn Cuxhaven NC kom til Akureyrar í morgun með liðlega 150 tonn. Megnið af aflanum fékkst á Dohrnbanka, sem er vestur af landinu. Aflinn fer til vinnslu í vinnsluhúsi ÚA á Akureyri og vinnsluhúsi Samherja á Dalvík.