Samherji fiskeldi og HS Orka undirrita samning vegna landeldis í Auðlindagarði á Reykjanesi
Almennt
15.06.2021
Samherji fiskeldi ehf. hefur gert samninga við HS Orku um uppbyggingu laxeldis á landi í Auðlindagarðinum við Reykjanesvirkjun. Markmiðið með landeldinu er að framleiða heilnæma gæða vöru með lágu vistspori. Félagið hefur tryggt sér aðgang að sjó og raforku til að framleiða allt að 40 þúsund tonn af laxi á landi árlega auk þess sem nýttur verður ylsjór sem er affall frá kælingu Reykjanesvirkjunar. Þá hefur Samherji fiskeldi samið við landeigendur vegna uppbyggingarinnar.
Almennur kynningarfundur verður um verkefnið í .....
Almennur kynningarfundur verður um verkefnið í .....