Nýtt myndband um úrskurð siðanefndar
Almennt
20.04.2021
Föstudaginn 26. mars kvað siðanefnd Ríkisútvarpsins upp úrskurð þess efnis að fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins hefði gerst sekur um alvarlegt brot gegn siðareglum með skrifum sínum um Samherja á samfélagsmiðlum. Í ljósi niðurstöðu siðanefndarinnar er óhjákvæmilegt að draga þá ályktun að fréttamaðurinn hafi verið vanhæfur til að fjalla um Samherja vegna persónulegrar afstöðu gegn fyrirtækinu og stjórnendum þess. Engu að síður ætlar Ríkisútvarpið ekki að bregðast við úrskurðinum og hann mun ekki hafa neinar afleiðingar fyrir fréttamanninn.
Samherji lét vinna stutt myndband til að ....
Samherji lét vinna stutt myndband til að ....