"Eitt helsta flaggskip flotans"
Almennt
19.05.2021
– segir Guðmundur Jónsson, skipstjóri á Vilhelm EA 11 en skipið var að klára sína fjórðu veiðiferð.
„Það hefur allt gengið samkvæmt óskum hjá okkur. Við erum enn að læra á skipið en það hefur svo sannarlega staðið undir öllum þeim væntingum sem við gerum til þess,“ segir Guðmundur Jónsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni EA 11. Skipið var á kolmunnaveiðum við Færeyjar en er nú á leið í land með 2.200 tonn um borð.
„Það hefur allt gengið samkvæmt óskum hjá okkur. Við erum enn að læra á skipið en það hefur svo sannarlega staðið undir öllum þeim væntingum sem við gerum til þess,“ segir Guðmundur Jónsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni EA 11. Skipið var á kolmunnaveiðum við Færeyjar en er nú á leið í land með 2.200 tonn um borð.

