Afli skipa Samherja árið 2020
Almennt
08.01.2021
Björg EA 7 var aflahæst skipa Samherja á árinu 2020 með samtals 9.443 tonn af veiddum afla. Kaldbakur EA 1 fylgdi fast á eftir með 9.377 tonn og Björgúlfur EA 312 var í þriðja sæti með 9.001 tonn. Björgvin EA 311 var með 7.062 tonn og Harðbakur EA 3 og leiguskip, sem voru ekki við veiðar allt árið, voru með samtals 4.178 tonn upp úr sjó. Meginuppistaðan í afla skipanna var þorskur en einnig voru ýsa, ufsi og gullkarfi í heildaraflatölunni auk annarra tegunda.
Í verðmætum talið var uppsjávarskipið Margret EA 710 í fyrsta sæti með
Í verðmætum talið var uppsjávarskipið Margret EA 710 í fyrsta sæti með