Nýr Vilhelm sjósettur
Almennt
22.06.2020
Nýr Vilhelm Þorsteinsson EA var sjósettur hjá skipasmíðastöðinni Karstensens Skibsværft í Gdynia í Póllandi hinn 12. júní síðastliðinn. Skrokkurinn var tilbúinn til sjósetningar fyrir átta vikum en vegna Covid-19 heimsfaraldursins var ekki að ráðist í hana fyrr en nú.
Skipið mun leysa af hólmi núverandi Vilhelm Þorsteinsson EA 11 sem kom nýr til landsins fyrir tveimur áratugum. Burðargeta skipsins verður um 3.000 tonn af kældum afurðum.
Skipið mun leysa af hólmi núverandi Vilhelm Þorsteinsson EA 11 sem kom nýr til landsins fyrir tveimur áratugum. Burðargeta skipsins verður um 3.000 tonn af kældum afurðum.