Nýr gæðastjóri landvinnslu
Almennt
13.05.2020
Sunneva Ósk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin gæðastjóri landvinnslu Samherja og Útgerðarfélags Akureyringa (ÚA). Hún tekur við starfinu af Elvari Thorarensen sem lætur af störfum af heilsufarsástæðum.
Sunneva er sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur starfað við gæðamál hjá Samherja og ÚA undanfarin þrjú ár. Hún er búsett á Akureyri, er í sambúð með Ómari Þorra Gunnlaugssyni og eiga þau tvö börn.
Gæðastjóri í 25 ár
Elvar hefur starfað hjá ÚA allan sinn starfsferil, fyrst í starfsmannamálum en síðan sem gæðastjóri í 25 ár.
Sunneva er sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og hefur starfað við gæðamál hjá Samherja og ÚA undanfarin þrjú ár. Hún er búsett á Akureyri, er í sambúð með Ómari Þorra Gunnlaugssyni og eiga þau tvö börn.
Gæðastjóri í 25 ár
Elvar hefur starfað hjá ÚA allan sinn starfsferil, fyrst í starfsmannamálum en síðan sem gæðastjóri í 25 ár.

