Bréf til bankaráðs SÍ
Almennt
19.12.2018
Akureyri, 19. desember 2018
Þann 20. ágúst síðastliðinn sendi ég bréf á bankaráð þar sem óskað var eftir tilteknum upplýsingum. Var á það minnt að bankaráð hafði ekki, þrátt fyrir fögur fyrirheit, svarað fjölmörgum erindum Samherja árið 2017. Þann 14. september staðfesti formaður bankaráðs móttöku erindisins og tilkynnti að það yrði afgreitt síðar. Engin frekari viðbrögð hafa borist frá bankaráði. Viðbrögðin báru því keim af viðbrögðum varaformanna bankaráðs undanfarin tvö ár þar sem svar af þessu tagi þýddi í reynd afsvar, ekki var von á frekari svörum af hálfu bankaráðs.
Í kjölfar dóms Hæstaréttar um ólögmæti stjórnvaldssektar sem seðlabankinn lagði á Samherja, óskaði forsætisráðherra þann 12. nóvember, eftir greinargerð frá bankaráði um meðferð bankans á Samherja og veitti til þess frest til 7. desember. Þann dag óskaði
Þann 20. ágúst síðastliðinn sendi ég bréf á bankaráð þar sem óskað var eftir tilteknum upplýsingum. Var á það minnt að bankaráð hafði ekki, þrátt fyrir fögur fyrirheit, svarað fjölmörgum erindum Samherja árið 2017. Þann 14. september staðfesti formaður bankaráðs móttöku erindisins og tilkynnti að það yrði afgreitt síðar. Engin frekari viðbrögð hafa borist frá bankaráði. Viðbrögðin báru því keim af viðbrögðum varaformanna bankaráðs undanfarin tvö ár þar sem svar af þessu tagi þýddi í reynd afsvar, ekki var von á frekari svörum af hálfu bankaráðs.
Í kjölfar dóms Hæstaréttar um ólögmæti stjórnvaldssektar sem seðlabankinn lagði á Samherja, óskaði forsætisráðherra þann 12. nóvember, eftir greinargerð frá bankaráði um meðferð bankans á Samherja og veitti til þess frest til 7. desember. Þann dag óskaði