Seðlabanki Íslands reiknar aftur vitlaust
Almennt
06.01.2014
Hugleiðing á fyrsta laugardegi ársins 2014
Kæru samstarfsmenn. Við hjá Samherja fengum nú loks í hendur hluta rannsóknargagna Seðlabankans í máli hans á hendur okkur.
Það er ekki laust við að okkur hafi brugðið við að skoða þá aðferðafræði og þá útreikninga sem þar eru
viðhafðir. Ég, ásamt fleirum, höfum að undanförnu verið að fara í gegnum þau skjöl sem okkur voru afhent og langar mig aðeins að
deila með ykkur nokkrum atriðum sem ég hef rekist á í þeim.
Kæru samstarfsmenn. Við hjá Samherja fengum nú loks í hendur hluta rannsóknargagna Seðlabankans í máli hans á hendur okkur.
Það er ekki laust við að okkur hafi brugðið við að skoða þá aðferðafræði og þá útreikninga sem þar eru
viðhafðir. Ég, ásamt fleirum, höfum að undanförnu verið að fara í gegnum þau skjöl sem okkur voru afhent og langar mig aðeins að
deila með ykkur nokkrum atriðum sem ég hef rekist á í þeim.