Góð afkoma Samherja og dótturfélaga árið 2013
Almennt
05.09.2014
Hagnaður ársins tæpir 22 milljarðar króna.
Hagnaður af sölu eigna 8,1 milljarðar króna.
Samherji greiðir 1,7 milljarð króna í tekjuskatt til Ríkissjóðs Íslands og 1 milljarð í veiðileyfagjald, samtals 2,7
milljarða.
Tæpur helmingur af starfsemi Samherja samstæðunnar er erlendis.
Félög Samherja starfa í ellefu löndum og gera upp í níu
mismunandi gjaldmiðlum.

