Skilningsleysi og rangtúlkanir þingmanns Samfylkingar
Almennt
02.02.2011
-Yfirlýsing frá Þorsteini Má Baldvinssyni
Í gærkvöld boðuðu bæjaryfirvöld á Akureyri ásamt Samtökum atvinnurekenda á Akureyri og Verkalýðsfélögunum
í Eyjafirði til opins fundar í Menningarhúsinu Hofi til að ræða áhrif breytinga í sjávarútvegi á annan atvinnurekstur og
þjónustu í Eyjafirði. Fundurinn var vel sóttur (um 250 manns), framsöguerindin upplýsandi og umræðurnar á eftir ekki síður
athygliverðar.
Í gærkvöld boðuðu bæjaryfirvöld á Akureyri ásamt Samtökum atvinnurekenda á Akureyri og Verkalýðsfélögunum
í Eyjafirði til opins fundar í Menningarhúsinu Hofi til að ræða áhrif breytinga í sjávarútvegi á annan atvinnurekstur og
þjónustu í Eyjafirði. Fundurinn var vel sóttur (um 250 manns), framsöguerindin upplýsandi og umræðurnar á eftir ekki síður
athygliverðar.