Sjósetning á nýsmíði UK Fisheries
Almennt
15.05.2014
Skip sem verið hefur í smíði fyrir UK Fisheries var sjósett hjá Tersan skipasmíðastöðinni í Tyrklandi í gær
14.maí. UK Fisheries er breskt félag í eigu Samherja til helminga á móti Parlevliet & Van der Plas í Hollandi. Það var Nigel Atkins
framkvæmdastjóri UK Fisheries sem klippti á borðann að viðstöddum helstu eigendum félagsins.
14.maí. UK Fisheries er breskt félag í eigu Samherja til helminga á móti Parlevliet & Van der Plas í Hollandi. Það var Nigel Atkins
framkvæmdastjóri UK Fisheries sem klippti á borðann að viðstöddum helstu eigendum félagsins.

