Samherji á Sjávarútvegssýningunni í Brussel
Almennt
04.05.2011
Evrópsku sjávarútvegssýningunni í Brussel lýkur í dag eftir þrjá erlisama daga. Samherji var með
sýningarbás nú sem áður og eru menn sammála um að afar vel hafi tekist til með þátttökuna. Greinileg eftirspurn er eftir
sjávarafurðum og verð eru á uppleið.
sýningarbás nú sem áður og eru menn sammála um að afar vel hafi tekist til með þátttökuna. Greinileg eftirspurn er eftir
sjávarafurðum og verð eru á uppleið.