Seðlabanki Íslands staðfestir að DFFU er ekki til rannsóknar hjá bankanum
Almennt
07.02.2013
• Seðlabanki Íslands staðfestir í síðbúnu svarbréfi til Deutsche Fischfang Union GmbH & Co. KG (DFFU) dótturfélags Samherja, dagsettu 30. janúar sl., að félagið tengist ekki á nokkurn hátt málum sem bankinn sé með til rannsóknar.
• Í ljósi yfirlýsingar Seðlabanka Íslands krefst DFFU þess að bankinn afhendi félaginu þegar í stað öll skjöl og tölvuskrár er hann hafi undir höndum og varða starfsemi DFFU
• Í ljósi yfirlýsingar Seðlabanka Íslands krefst DFFU þess að bankinn afhendi félaginu þegar í stað öll skjöl og tölvuskrár er hann hafi undir höndum og varða starfsemi DFFU

