Fréttatilkynning frá Samherja hf.
Almennt
28.03.2012
„Hjá Samherja hefur í einu og öllu verið farið
að lögum hvort sem það varðar gjaldeyrisviðskipti eða önnur málefni. Þessar aðgerðir Seðlabankans í dag eru tilefnislausar og
hljóta að vera byggðar á röngum upplýsingum eða öðrum ástæðum sem okkur er ekki kunnugt um hverjar eru“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hf. Eins og fram hefur komið hefur gjaldeyrisdeild Seðlabanka Íslands
staðið fyrir húsleit á skrifstofum Samherja hf. Forsvarsmenn félagsins hafa ekki fengið neinar skýringar frá Seðlabankanum á þessum
aðgerðum.
að lögum hvort sem það varðar gjaldeyrisviðskipti eða önnur málefni. Þessar aðgerðir Seðlabankans í dag eru tilefnislausar og
hljóta að vera byggðar á röngum upplýsingum eða öðrum ástæðum sem okkur er ekki kunnugt um hverjar eru“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hf. Eins og fram hefur komið hefur gjaldeyrisdeild Seðlabanka Íslands
staðið fyrir húsleit á skrifstofum Samherja hf. Forsvarsmenn félagsins hafa ekki fengið neinar skýringar frá Seðlabankanum á þessum
aðgerðum.