Erfið staða í sjávarútvegi
Almennt
04.06.2007
Fréttatilkynning frá Samherja hf:Í febrúar sl. tilkynnti Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., að nú væri tími til að sækja fram. Á undanförnum mánuðum hefur þeirri yfirlýsingu verið fylgt eftir með kaupum á skipum og fyrirtækjum, bæði hér heima og erlendis.