Breytingar í framkvæmdastjórn Samherja hf.
Almennt
14.09.2005
Sigursteinn Ingvarsson hefur í dag verið ráðinn fjármálastjóri Samherja hf. og tekur við starfi fráfarandi fjármálastjóra Guðmundar Baldvins Guðmundssonar. Sigursteinn mun hafa umsjón með rekstri fjármála- og upplýsingasviðs Samherja hf.