Hagnaður Samherja tæpir 3 milljarðar króna
Almennt
07.03.2005
Samkvæmt ársreikningi Samherja hf. fyrir árið 2004, sem stjórn félagsins samþykkti á stjórnarfundi sínum í dag, nam hagnaður Samherja hf. 2.914 milljónum króna samanborið við 1.067 milljóna króna hagnað árið áður...