Stefnir í mjög fjölmenna árshátíð Samherja
Almennt
09.03.2006
-Haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 25. mars nk. Árshátíð Samherja verður haldin laugardaginn 25. mars nk. í Íþróttahöllinni á Akureyri. Um verður að ræða einhverja fjölmennustu árshátíð sem haldin hefur verið norðan heiða, því gert er ráð fyrir um 800 gestum.