Samherji styrkir samfélagsverkefni á Eyjafjarðarsvæðinu um rúmar 50 milljónir króna
Almennt
08.12.2008
Í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá því að Samherji hf. hóf útgerð og jafnframt til að heiðra minningu tvíburabræðranna Baldvins Þ. Þorsteinssonar og Vilhelms V. Þorsteinssonar, styrkir Samherji ýmis samfélagsverkefni á Eyjafjarðarsvæðinu um samtals rúmar 50 milljónir króna.

