Samherji hættir skreiðarverkun á Hjalteyri
Almennt
24.09.2007
Samherji hefur ákveðið að hætta allri skreiðarverkun á Hjalteyri við Eyjafjörð. Með þessu er verið að bregðast við fyrirsjáanlegum samdrætti í kjölfar niðurskurðar þorskveiðiheimilda.

