Samherji hf. selur fiskimjölsverksmiðjuna í Grindavík
Almennt
26.05.2005
Samherji hf. hefur selt fiskimjölsverksmiðju sína í Grindavík til Síldarvinnslunnar hf., en sem kunnugt er hefur verksmiðjan ekki verið starfrækt frá því í byrjun febrúar sl. eftir að mikill eldur kom upp í verksmiðjunni.

