Frábær skemmtun á góðu kvöldi
Almennt
31.03.2006
- fjölmennasta árshátíð Samherja til þessa að bakiÁrshátíð Samherja var haldin laugardaginn 25. mars sl. í Íþróttahöllinni á Akureyri og tókst hún vonum framar. Um var að ræða einhverja fjölmennustu árshátíð sem haldin hefur verið norðan heiða, en á milli 700 til 800 gestir mættu á hana.