Sundaberg kemur til Hafnarfjarðar með fullfermi
Almennt
18.05.2005
- erlend skip á vegum Samherja hf. með góðan afla
Sundaberg sem gert er út af DFFU, dótturfélagi Samherja í Cuxhaven, kom til Hafnarfjarðar í dag með fullfermi eða 730 tonn af frosnum afurðum. Skipið var að koma úr 58 daga veiðiferð á Grænlandsmiðum og er aflinn fryst grálúða að verðmæti nálægt 200 milljónum króna.
Sundaberg sem gert er út af DFFU, dótturfélagi Samherja í Cuxhaven, kom til Hafnarfjarðar í dag með fullfermi eða 730 tonn af frosnum afurðum. Skipið var að koma úr 58 daga veiðiferð á Grænlandsmiðum og er aflinn fryst grálúða að verðmæti nálægt 200 milljónum króna.