Samherjasjómenn samþykkja samninga um hafnarfrí
Almennt
22.03.2005
Samningar milli Sjómannafélags Eyjafjarðar og Félags skipstjórnarmanna annars vegar og Samherja hf. hins vegar, um breytt fyrirkomulag á hafnarfríum, hafa nú verið samþykktir af áhöfnum skipanna þriggja...