Vel heppnuð árshátíð landvinnslu Samherja hf
Almennt
31.03.2004
Laugardagskvöldið 27. mars sl. var haldin sameiginleg árshátíð allra starfsstöðva Samherja í landi í KA-heimilinu á Akureyri. Um 540 manns voru samankomin til að skemmta sér og tókst hátíðin með eindæmum vel.