Vegna endurnýjaðrar kyrrsetningar togarans Heinaste
Almennt
10.02.2020
Með vísan til fréttatilkynningar Samherja frá 6. febrúar síðastliðnum, um að samstæðan muni uppfylla allar skyldur sínar í Namibíu, telur Samherji rétt að upplýsa um nokkur atriði í kjölfar þess að togarinn Heinaste hefur verið kyrrsettur á ný af namibískum stjórnvöldum.
Eins og áður hefur komið fram hefur Samherji um nokkra hríð unnið að því að draga úr starfsemi sinni í Namibíu með það fyrir augum að hætta rekstri í landinu. Nú er svo komið að samstæðan hefur óverulegra hagsmuna að gæta í landinu miðað við umfang starfseminnar áður.
Eins og áður hefur komið fram hefur Samherji um nokkra hríð unnið að því að draga úr starfsemi sinni í Namibíu með það fyrir augum að hætta rekstri í landinu. Nú er svo komið að samstæðan hefur óverulegra hagsmuna að gæta í landinu miðað við umfang starfseminnar áður.

