Endurtekið efni um starfsemi í Namibíu
Almennt
21.07.2020
Í gær birtist frétt unnin af Finance Uncovered um starfsemi félaga sem tengjast Samherja í Namibíu. Að miklu leyti felur hún sér endurvinnslu á áður birtu efni.