Verðlagsstofa finnur vinnuskjal
Almennt
25.08.2020
Skjal það sem Ríkisútvarpið byggði umfjöllun Kastljóss á hinn 27. mars 2012 er nú komið í leitirnar. Ekki er um skýrslu að ræða heldur þriggja blaðsíðna óundirritað og ódagsett vinnuskjal um karfaútflutning án efnislegrar niðurstöðu. Ekkert í skjalinu styður þær ásakanir sem settar voru fram á hendur Samherja í Kastljósi.