Fróðleiksmolar og myndir
Almennt
17.12.2020
Lág starfsmannavelta hjá Samherja
Það hefur frá byrjun verið viðhorf stjórnenda Samherja að starfsfólkið sé lykillinn að farsælum rekstri. Þetta viðhorf endurspeglast skemmtilega þegar starfsaldurstölur eru skoðaðar.
Starfsmenn Samherja með yfir 30 ára starfsaldur eru 53
Starfsmenn Samherja með yfir 20 ára starfsaldur eru 139
Starfsmenn Samherja með yfir 10 ára starfsaldur eru 322
Það hefur frá byrjun verið viðhorf stjórnenda Samherja að starfsfólkið sé lykillinn að farsælum rekstri. Þetta viðhorf endurspeglast skemmtilega þegar starfsaldurstölur eru skoðaðar.
Starfsmenn Samherja með yfir 30 ára starfsaldur eru 53
Starfsmenn Samherja með yfir 20 ára starfsaldur eru 139
Starfsmenn Samherja með yfir 10 ára starfsaldur eru 322

