Áramótakveðja frá stjórn Samherja
Almennt
01.01.2021
Á nýju ári færir stjórn Samherja öllu starfsfólki fyrirtækisins árnaðaróskir og þakkir fyrir liðin ár. Erfiðar aðstæður sem öll þjóðin hefur þurft að takast á við eru nú senn að baki. Framundan eru bjartari tímar í leik og starfi; við hefðbundin störf, tómstundir og í samskiptum vina, fjölskyldna og starfsmanna.
Stjórn Samherja hefur ætíð haft ástæðu til að
Stjórn Samherja hefur ætíð haft ástæðu til að