Bréf til starfsmanna
Almennt
19.02.2021
Ágætu samstarfsmenn.
Í gær hélt Ríkisútvarpið áfram aðför sinni að Samherja með umfjöllun sem var að vanda með nokkrum ólíkindum. Þar voru á víxl endurunnar gamlar fréttir frá Kýpur, dregnir fram á sjónarsviðið endurskoðendur sem settu alls kyns fullyrðingar fram án rökstuðnings og loks var fundinn til nýr Namibíumaður sem enginn innan Samherja hefur heyrt getið fyrr en nú.
Í gær hélt Ríkisútvarpið áfram aðför sinni að Samherja með umfjöllun sem var að vanda með nokkrum ólíkindum. Þar voru á víxl endurunnar gamlar fréttir frá Kýpur, dregnir fram á sjónarsviðið endurskoðendur sem settu alls kyns fullyrðingar fram án rökstuðnings og loks var fundinn til nýr Namibíumaður sem enginn innan Samherja hefur heyrt getið fyrr en nú.