Flutningar afurða hafa gengið ágætlega, þrátt fyrir alþjóðleg flækjustig og miklar verðhækkanir
Almennt
10.02.2022
Það er ekki nóg að veiða fiskinn og vinna, einnig þarf að koma afurðunum til kaupenda víða um heiminn á umsömdum tíma.
Í kjölfar heimsfaraldurins varð veruleg röskun á flutningaleiðum skipa, siglingaáætlanir breyttust og skipin oft fullbókuð fram í tímann með tilheyrandi erfiðleikum. Við þetta bætist að stórar gámahafnir hafa þurft að loka tímabundið og verð á flutningum milli heimsálfa hefur hækkað mikið.
Í kjölfar heimsfaraldurins varð veruleg röskun á flutningaleiðum skipa, siglingaáætlanir breyttust og skipin oft fullbókuð fram í tímann með tilheyrandi erfiðleikum. Við þetta bætist að stórar gámahafnir hafa þurft að loka tímabundið og verð á flutningum milli heimsálfa hefur hækkað mikið.