Gjörið svo vel að ganga um borð
Almennt
07.04.2022
Uppsjávarveiðiskip Samherja, Vilhelm Þorsteinsson EA 11, verður sýnt almenningi laugardaginn 9. apríl. Skipið kom fyrst til Akureyrar 2. apríl á síðasta ári en það var smíðað sérstaklega fyrir Samherja. Sökum heimsfaraldursins hefur ekki verið hægt að sýna skipið opinberlega.