Þorsteinn Már Baldvinsson kosinn varamaður í stjórn
Almennt
09.05.2003
Frá aðalfundi Fjord Seafood ASA Á aðalfundi Fjord Seafood ASA sem haldinn var í Osló í morgun var Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja hf. kosinn varamaður í stjórn félagsins.