Fjöldi Grindvíkinga kynnti sér starfsemina
Almennt
02.01.2003
Samherji hf.-F&L í Grindavík:Samherji hf.-F&L í Grindavík efndi til kynningar og móttöku fyrir Grindvíkinga sl. mánudag. Dreifibréf var borið í hús í Grindavík sl. sunnudag þar sem fólki var boðið að koma og kynna sér starfsemi fyrirtækisins og þiggja um leið veitingar.