Skipulagsstofnun fellst á framkvæmd vegna 6000 tonna laxeldisstöðvar í Reyðarfirði.
Almennt
24.10.2002
Skipulagsstofnun hefur í dag fallist á framkvæmd allt að 6000 tonna laxeldisstöðvar Samherja hf. í Reyðarfirði eins og henni er lýst í gögnum framkvæmdar- aðila.