Skata í hádeginu og skipin jólaljósum prýdd
22.12.2021
Starfsfólk ÚA á Akureyri tók forskot á sæluna í hádeginu er vel kæst skata frá Dalvík var á matseðlinum, sem margir höfðu beðið eftir með tilhlökkun. Skip Samherja og ÚA sem komin eru í land eru í jólabúningi, ljósum prýdd.