Rangfærslur um skip og veiðiheimildir Samherja leiðréttar
18.06.2020
Hákon Þröstur Guðmundsson, sem starfar á útgerðarsviði Samherja, og Guðmundur Þ. Jónsson, skipstjóri hjá Samherja, birtu í dag grein á Vísi þar sem þeir leiðréttu rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar, fyrrverandi alþingismanns, um skip og veiðiheimildir Samherja. Rangfærslur Kristins höfðu birst í grein á sama vettvangi. Grein þeirra Hákonar og Guðmundar fer hér á eftir: