Ríkisútvarpið birti skýrsluna
11.08.2020
Í framhaldi af þætti Samherja um Seðlabankamálið svokallaða og vinnubrögð Ríkisútvarpsins í því máli, hafa útvarpsstjóri og fréttastjóri Ríkisútvarpsins sent frá sér yfirlýsingu. Í henni er ekki tekið efnislega á meginfullyrðingunni í þætti Samherja, um að skýrslan sem Ríkisútvarpið byggði allan málarekstur sinn á, hafi aldrei verið til.