Máliđ hlaut efnislega međferđ

Yfirlýsing frá Garđari Gíslasyni lögmanni Samherja vegna fréttaflutnings Ríkisútvarpsins: Í fréttatíma Ríkisútvarpsins laugardaginn 10. nóvember

Máliđ hlaut efnislega međferđ

Gardar_Gislason_logmadurYfirlýsing frá Garđari Gíslasyni lögmanni Samherja vegna fréttaflutnings Ríkisútvarpsins:

Í fréttatíma Ríkisútvarpsins laugardaginn 10. nóvember síđastliđinn var rćtt viđ Katrínu Jakobsdóttur, forsćtisráđherra, í tilefni af nýgengnum dómi Hćstaréttar Íslands í máli Seđlabanka Íslands gegn Samherja hf. Međ dóminum var endir bundinn á tćplega sjö ára samfelldan málarekstur bankans gegn félaginu. 
 
Í ađdraganda viđtalsins viđ forsćtisráđherra var ţví ranglega haldiđ fram af hálfu fréttamanns ađ niđurfelling sérstaks saksóknara á kćru Seđlabanka Íslands í síđara sinniđ hefđi byggt á ţví ađ skort hefđi á samţykki ráđherra á reglum bankans um gjaldeyrismál.
 
Í viđtalinu lét forsćtisráđherra ţau orđ falla í viđtalinu ađ dómurinn vćri „ekki góđur fyrir Seđlabankann“ sem tapađ hafi málinu „fyrst og fremst vegna formsatriđa“. Sú niđurstađa eigi hins vegar ađ mati ráđherrans ekki ađ hafa áhrif á stöđu seđlabankastjóra, Más Guđmundssonar, vegna ţess ađ ekki hafi veriđ sýnt fram á ađ ţađ hafi veriđ ásetningur ađ baki brotum í málarekstri Seđlabanka Íslands gagnvart Samherja hf. 
 
Af ţessu tilefni er ástćđa til ađ benda á ađ endurteknar ávirđingar Seđlabanka Íslands á hendur félögum í samstćđu Samherja hf. og helstu fyrirsvarsmanna ţeirra sćttu efnislegri rannsókn af hálfu embćttis sérstaks saksóknara, sem m.a. komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ Samherji hf. hefđi gćtt ţess af kostgćfni ađ senda heim erlendan gjaldeyri sem var endurgjald félagsins vegna sölu á vöru og ţjónustu.
 
Ţá er sömuleiđis ástćđa til ađ vekja á ţví sérstaka athygli ađ í dómi hérađsdóms Reykjavíkur, sem Hćstiréttur Íslands stađfesti međ vísan til forsendna hans 8. nóvember sl., kemur skýrt fram ađ ţađ var ekki bara forminu sem var áfátt í málsmeđferđ Seđlabanka Íslands, enda ţótt dómurinn felldi „ţegar af ţessari ástćđu“ niđur stjórnvaldssekt bankans á hendur Samherja hf.
 
Yfirlýsingin hér fyrir ofan var send til RÚV en var ekki birt í heild sinni

Hafa samband

Fyrirtćkiđ

Samherji
Glerárgötu 30
600 Akureyri, Iceland

Phone 560 9000
Fax 560 9199

samherji(hjá)samherji.is

Samherji_framurskarandi

Tenglar

Póstlisti

Vinsamlega sláđu inn netfang til ađ gerast áskrifandi af póstlista okkar.

Starfsumsóknir

Hćgt er ađ fylla út umsóknir um störf hjá Samherja og senda ţćr rafrćnt.

 

jafnlaunavottun_samherji