„Spennandi að sjá nýsköpunar- og þróunarvinnu verða að veruleika“
29.09.2025
Íslenskur sjávarútvegur hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, samhliða stöðugri þróun og innleiðingu tæknilausna á sviði vél- og rafeindabúnaðar.