„Tæknivædd vinnsla kallar á sérhæft starfsfólk“
19.09.2025
Hólmfríður Sigurðardóttir flokksstjóri pökkunar ferskra afurða í fiskvinnslu Samherja á Dalvík hefur starfað lengi í sjávarútvegi. Hún segir að örar tækiframfarir kalli á sérhæft starfsfólk.